
Um skjáinn
Hugsanlegt er að nokkrir daufir, upplitaðir eða skærir punktar birtist á skjánum. Þetta er einkennandi fyrir þessa gerð af skjám.
Á sumum skjám geta verið dílar eða punktar sem lýsa annað hvort stöðugt eða alls ekki. Þetta er eðlilegt, ekki galli.