
Vísar á skjá
Tækið er notað í GSM-símkerfi. Stikan við hliðina á tákninu sýnir sendistyrk farsímakerfisins á viðkomandi svæði. Því hærri
sem stikan er, því meiri er sendistyrkurinn.
Hleðsla rafhlöðunnar. Því hærri sem stikan er, því meiri er hleðsla rafhlöðunnar.
Eitt eða fleiri skilaboð eru ólesin í möppunni
Innhólf
í
Skilaboð
.
Nýr tölvupóstur hefur borist í ytra pósthólfið.
Einu eða fleiri símtölum var ekki svarað.
Vekjaraklukkan mun hringja.
Sniðið Ótengt hefur verið valið sem þýðir að tækið hringir ekki þegar hringt er í þig eða þú færð skilaboð.
Bluetooth er virkt.
Kveikt er á innrauðri tengingu. Ef vísirinn blikkar er tækið þitt að reyna ná sambandi við hitt tækið eða þá að tengingin
hefur rofnað.
Hægt er að koma á GPRS-pakkagagnatengingu.
GPRS-pakkagagnatenging er virk.
GPRS-pakkagagnatenging er í bið.
Hægt er að koma á EGPRS-pakkagagnatengingu.
T æ k i ð t e k i ð í n o t k u n
Copyright © 2006 Nokia. All Rights Reserved.
12

EGPRS-tenging er virk.
EGPRS-pakkagagnatenging er í bið.
Tækið er tengt við tölvu um USB-gagnasnúru.
og Gefur til kynna hvaða símalína hefur verið valin, ef þú ert áskrifandi að tveimur símalínum (sérþjónusta).
Öll símtöl eru flutt í annað númer.
Höfuðtól er tengt við tækið.
Tenging við Bluetooth-höfuðtól hefur rofnað.
Handfrjáls bílbúnaður er tengdur við tækið.
Hljóðmöskvi er tengdur við tækið.
Textasími
er tengdur við tækið.
Samstilling er í gangi í tækinu.
Kveikt er á kallkerfistengingu.