Nokia E50 - Tengiliðir

background image

Tengiliðir

Veldu

Valmynd

>

Tengiliðir

.

Hér er hægt að vinna með allar upplýsingar um tengiliði, t.d. símanúmer, heimilisföng og netföng. Bættu persónulegum

hringitóni, raddmerki eða smámynd við tengilið. Sendu upplýsingar um tengiliði til samhæfra tækja eða taktu á móti

upplýsingum um tengiliði í nafnspjöldum frá samhæfum tækjum og bættu þeim við þinn eigin tengiliðalista.
Til þess að bæta við tengilið velurðu

Valkostir

>

Nýr tengiliður

. Sláðu inn upplýsingar um tengiliðinn og veldu

Lokið

.

Upplýsingum á tengiliðaspjaldi er breytt með því að velja fyrst tengiliðinn og svo

Valkostir

>

Breyta

. Veldu úr eftirfarandi

valkostum:

Bæta við smámynd

— Bættu við smámynd sem birtist á skjánum þegar viðkomandi tengiliður hringir. Fyrst verður að vista

myndina í tækinu eða á minniskorti.

Fjarlægja smámynd

— Fjarlægðu myndina af tengiliðaspjaldinu.

Bæta við upplýsing.

— Bættu upplýsingareitum við tengiliðaspjaldið, til dæmis

Starfsheiti

.

Eyða upplýsingum

— Eyddu upplýsingum af tengiliðaspjaldinu.

Breyta merkimiða

— Breyttu heitum reita á tengiliðaspjaldinu.