
Nafnspjöld
Veldu
Valmynd
>
Tengiliðir
.
Til að senda, taka við, skoða og vista tengiliðaspjöld sem nafnspjöld á vCard eða Nokia Compact Business Card sniði.
Hægt er að senda nafnspjöld til samhæfra tækja með SMS, MMS og tölvupósti, sem og um innrautt tengi og Bluetooth-tengingu.
Til að senda nafnspjald skaltu velja tengiliðaspjald af tengiliðalistanum og velja
Valkostir
>
Senda
. Veldu
Sem SMS
,
Með
margmiðlun
,
Með tölvupósti
,
Með Bluetooth
eða
Með IR
. Sláðu inn símanúmer eða tölvupóstfang viðtakanda, eða bættu við
viðtakanda af tengiliðalistanum. Veldu
Valkostir
>
Senda
. Athugaðu að tengiliðaspjöld eru send án mynda ef þau eru send í SMS.
Til að skoða móttekið nafnspjald skaltu velja
Opna
í tilkynningunni, eða opna skilaboðin í möppunni Innhólf í
Skilaboð
.
Til að vista nafnspjald skaltu velja
Valkostir
>
Vista nafnspjald
þegar táknið fyrir móttekin skilaboð birtast.
Móttekið nafnspjald er vistað með því að velja
Valkostir
>
Vista nafnspjald
.
Mótteknu nafnspjaldi er eytt með því að velja
Valkostir
>
Eyða
.
T e n g i l i ð i r
Copyright © 2006 Nokia. All Rights Reserved.
30

5.