
Unnið með sjálfgefnar upplýsingar
Veldu sjálfgefið númer eða tölvupóstfang fyrir tengiliðinn þannig að þú getir auðveldlega hringt í þetta númer eða sent skilaboð
á þetta tölvupóstfang ef fleiri en eitt númer eða tölvupóstföng hafi verið vistuð fyrir þennan tengilið.
Til þess að breyta sjálfgefnum upplýsingum um tengilið skaltu opna tengiliðaspjaldið og velja
Valkostir
>
Sjálfvalin
. Veldu
númerið eða tölvupóstfangið sem þú vilt nota sem sjálfgefið og veldu
Í lagi
.
Sjálfgefna númerið eða tölvupóstfangið er undirstrikað á tengiliðaspjaldinu.
Copyright © 2006 Nokia. All Rights Reserved.
29