
Stillingar
Færðu inn eftirfarandi stillingar:
•
Bluetooth
— Veldu
Kveikt
til að geta tengst við samhæf tæki um Bluetooth.
•
Sýnileiki síma míns
— Veldu
Sýnilegur öllum
til að leyfa öðrum Bluetooth-tækjum að finna tækið þitt þegar þú hefur valið
Bluetooth
>
Kveikt
. Veldu
Falinn
til að koma í veg fyrir að önnur Bluetooth-tæki geti fundið tækið þitt. Pöruð tæki geta áfram
fundið tækið þitt þó svo þú veljir
Falinn
.
•
Nafn síma míns
— Sláðu inn nafn fyrir tækið þitt. Önnur Bluetooth-tæki sjá þá nafnið þegar þau leita að öðrum tækjum.
Nafnið getur mest verið 30 stafir að lengd.
•
Ytra SIM
— Veldu
Kveikt
til að leyfa öðru tæki, líkt og samhæfum bílbúnaði, að tengjast við símkerfið með því að nota SIM-
kort tækisins.
Sjá „SIM-aðgangssnið“, bls. 55.
Ef það slokknar á Bluetooth þegar sniðið
Ótengdur
er valið verður að endurræsa Bluetooth handvirkt.