Nokia E50 - Frekari stillingar netaðgangsstaðar fyrir gagnasímtöl

background image

Frekari stillingar netaðgangsstaðar fyrir gagnasímtöl

Eftir að settur hefur verið upp netaðgangsstaður fyrir

Gagnasímtal

eða

Háhraða gögn (aðeins GSM)

skaltu velja

Valkostir

>

Frekari

stillingar

og færa inn eftirfarandi stillingar.

IPv4 stillingar

— Færðu inn IP-tölu tækisins og vistföng nafnamiðlara fyrir IPv4 Internet-samskiptareglur.

IPv6 stillingar

— Færðu inn IP-tölu tækisins og vistföng nafnamiðlara fyrir IPv6 Internet-samskiptareglur.

Veff. proxy-miðlara

— Sláðu inn IP-tölu proxy-miðlara.

Númer proxy-gáttar

— Færðu inn gáttarnúmer proxy-miðlara. Proxy-miðlarar eru millistig vafraþjónustu og notenda sem

sumar þjónustuveitur nota. Þessir miðlarar geta boðið upp á aukið öryggi og hraðari aðgang að þjónustunni.

Nota svarhringingu

— Veldu

ef þú notast við þjónustu sem hringir aftur í tækið þitt þegar þú tengist Netinu.

Teg. svarhringingar

— Veldu

Nota nr. miðlara

eða

Nota annað nr.

, samkvæmt leiðbeiningum frá þjónustuveitu.

Nr. fyrir svarhring.

— Sláðu inn gagnasímtalsnúmer tækisins þíns, sem svarhringingarmiðlarinn notar.

Nota PPP-þjöppun

— Veldu

til að hraða gagnaflutningnum ef ytri PPP-miðlarinn styður það.

Nota innskráningu

— Veldu

ef þjónustuveitan krefst innskráningarforskriftar eða ef þú kýst að innskráningin fari fram

sjálfkrafa. Innskráningarforskrift er röð leiðbeininga sem kerfið fylgir meðan á innskráningu stendur.

Copyright © 2006 Nokia. All Rights Reserved.

52

background image

Innskráning

— Sláðu inn innskráningarforskriftina. Þessi stilling er aðeins í boði ef þú hefur valið

Nota innskráningu

>

.

Setja upp mótald

— Sláðu inn skipanastreng fyrir uppsetningu tengingarinnar ef þjónustuveitan krefst þess.