Nokia E50 - Tenging með snúru

background image

Tenging með snúru

Setja þarf upp rekilinn fyrir USB-gagnasnúruna á tölvunni áður en hægt er að tengjast við tölvuna um hana. Hægt er að nota

Gagnaflutningur

án þess að setja upp reklana fyrir USB-snúruna.

Veldu

Valmynd

>

Tenging

>

Gagnasn.

.

Hægt er að tengja tækið við samhæfa tölvu með USB-snúru. Tengdu USB-snúruna neðan í tækið. Ýttu á stýripinnann til að breyta

gerð tækisins sem þú tengir vanalega við tækið þitt með gagnasnúrunni.
Veldu úr eftirfarandi:

Spyrja við tengingu

— Veldu hvort spyrja eigi um gerð tækisins í hvert skipti sem gagnasnúran er tengd við tækið.

PC Suite

— Til að tengja PC Suite við tækið með gagnasnúrunni, eða til að nota tækið sem mótald.

Gagnaflutningur

— Til að flytja gögn úr tölvunni (t.d. tónlist eða myndaskrár) með gagnasnúrunni. USB má ekki vera valið

sem gerð tengingar í tengistillingunum Nokia PC Suite þegar á að nota

Gagnaflutningur

. Settu minniskort í tækið, tengdu

tækið við samhæfa tölvu með USB-snúrunni og veldu svo

Gagnaflutningur

þegar tækið spyr hvaða stillingu eigi að nota. Í

þessari stillingu gegnir tækið þitt hlutverki gagnageymslutækis og birtist sem utanáliggjandi harður diskur í tölvunni. Tækið

skiptir yfir í sniðið

Ótengdur

ef þetta er valið. Slíta skal tengingunni í tölvunni (til dæmis með viðeigandi hjálparforriti í

Windows) til að skemma ekki minniskortið. Eftir að tengingin er rofin notar tækið sama snið og var notað áður en stillt var

á gagnaflutning.

Stillingar eru vistaðar með því að velja

Til baka

.