Nokia E50 - Umsjón með VPN-stefnum

background image

Umsjón með VPN-stefnum

Til að vinna með VPN-stefnur skaltu velja

VPN-stjórnun

>

VPN-stefna

>

Valkostir

og úr eftirfarandi:

Setja upp stefnu

— til að setja upp stefnu. Sláðu inn notandanafn þitt og lykilorð fyrir VPN-stefnumiðlarann. Kerfisstjóri lætur

notandanafnið og lykilorðin í té.

Sk.gr. VPN-aðg.stað

— til að búa til VPN-aðgangsstað sem parar VPN-stefnuna við internet-aðgangsstaðinn.

T e n g i n g a r

Copyright © 2006 Nokia. All Rights Reserved.

57

background image

Uppfæra stefnu

— til að uppfæra valda VPN-stefnu.

Eyða stefnu

— til að eyða valinni VPN-stefnu. Ef þú eyðir VPN-stefnu er hún sett upp aftur næst þegar þú samstillir tækið við

VPN-stefnumiðlarann nema henni hafi líka verið eytt af miðlaranum. Á sama hátt er VPN-stefnu einnig eytt úr tækinu við

samstillingu ef henni hefur verið eytt af miðlaranum.

Til að vinna með VPN-stefnur skaltu velja

VPN-stefnumiðlarar

>

Valkostir

>

Opna

og úr eftirfarandi:

Nýr miðlari

— til að bæta við VPN-stefnumiðlara.

Samstilla miðlara

— til að setja upp nýja eða uppfæra valda VPN-stefnu.

Eyða miðlara

— til að eyða völdum VPN-stefnumiðlara.

Til að vinna með VPN-stefnumiðlara skaltu velja

Valkostir

>

Opna

>

Nýr miðlari

eða

Breyta miðlara

og úr eftirfarandi valkostum:

Heiti stefnumiðlara

— til að færa inn nýtt nafn á miðlarann, allt að 30 stafi.

Veff. stefnumiðlara

— til að slá inn vistfang miðlarans. Ekki er hægt að breyta vistfangi stefnumiðlarans eftir að þú tengist

við miðlarann til að setja upp eða uppfæra VPN-stefnur.

Internetaðgangsst.

— til að velja internetaðgangsstaðinn til að tengjast við VPN-stefnumiðlarann.

Lykilorð lyklageym.

— til að breyta lykilorði einkalyklageymslunnar. Lykilorðið er búið til sjálfkrafa í fyrsta sinn sem þess er

þörf.