
Vefur
Veldu
Valmynd
>
Vefur
(sérþjónusta).
Vefur
er annar tveggja vafra í tækinu. Með
Vefur
er hægt að skoða venjulegar vefsíður. Á þessum síðum er notað XHTML
(Extensible Hypertext Markup Language) eða HTML (Hypertext Markup Language). Til að skoða WAP-síður notarðu
Valmynd
>
Miðlar
>
Þjónusta
. Báðir þessir vafrar innihalda sömu bókamerki. Tenglar í mótteknum skilaboðum opnast í
Þjónusta
vafranum.
Athuga skal upplýsingar um þjónustu, verðlagningu og gjaldskrá hjá símafyrirtæki eða þjónustuveitu. Þjónustuveitur veita
einnig leiðbeiningar um hvernig nota eigi þjónustu þeirra.