Nokia E50 - Bókamerki

background image

Bókamerki

.

• Ýttu á 2 til að leita að texta.
• Ýttu á 3 til að opna fyrri síðuna sem var skoðuð.
• Ýttu á 5 til að skipta á milli opinna glugga.
• Ýttu á 8 til að opna yfirlit síðu.
• Ýttu á 9 til að opna aðra vefsíðu.

Bókamerki

Tækið kann að vera með nokkrum bókamerkjum fyrir setur sem ekki eru tengd Nokia. Nokia hvorki ábyrgist né hvetur til notkunar

þessara vefsetra. Ef valið er að heimsækja þessi vefsetur skal beita sömu öryggisráðstöfunum og fyrir öll önnur setur.
Síða í bókamerkjum er opnuð með því að velja bókamerkið og ýta á stýripinnann.
Aðrar vefsíður eru skoðaðar með því að velja

Valkostir

>

Valm. í leiðarkerfi

>

Opna vefsíðu

, slá inn veffang síðunnar og velja

Opna

.

Bókamerki er eytt með því að velja það og ýta á hreinsitakkann.
Bókamerki er bætt við með því að velja

Valmynd

>

Vefur

>

Valkostir

>

Stj. bókamerkja

>

Bæta við bókamerki

. Flettu að

Nafn

til

að slá inn lýsandi heiti fyrir bókamerkið,

Veffang

til að slá inn veffangið,

Aðgangsstaður

til að breyta aðgangsstaðnum sem er

notaður til að tengjast við vefsíðuna og

Notandanafn

eða

Lykilorð

til að slá inn notandanafnið og lykilorðið, ef þess er krafist

af þjónustuveitu. Til að vista bókamerkið velurðu

Til baka

.