
Mismunandi getur verið hvaða valkostir eru í boði.
Leiðarm.fl. breytt
Veldu
Valkostir
>
Breyta flokkum
.
Veldu
Valkostir
og svo einhvern eftirfarandi valkosta:
•
Nýtt leiðarmerki
— til að búa til leiðarmerki í flokkinum. Veldu
Núverandi staðsetning
til að fá upplýsingar frá símkerfi um
lengdar- og breiddargráðu fyrir núverandi staðsetningu, eða
Færa inn handvirkt
til að færa inn nauðsynlegar upplýsingar
um staðsetningu, s.s. heiti, flokk, slóð, breiddargráðu, lengdargráðu og hæð.
•
Teikn leiðarmerkis
— til þess að breyta tákni leiðarmerkisins. Veldu táknið og ýttu á stýripinnann.
Til að eyða leiðarmerkjaflokki sem þú hefur búið til skaltu velja hann og ýta á hreinsitakkann. Ekki er hægt að eyða forstilltum
flokkum.