
Leiðarmerkjum breytt
Veldu
Valkostir
>
Breyta
eða
Nýtt leiðarmerki
>
Færa inn handvirkt
. Færðu inn staðsetningu og aðrar upplýsingar eins og heiti,
flokk, slóð, breiddargráðu, lengdargráðu og hæð.
Fyrir hvert leiðarmerki skaltu velja
Valkostir
og svo einhvern eftirfarandi valkosta:
•
Velja flokka
— til að setja leiðarmerkið í hóp með svipuðum leiðarmerkjum. Veldu flokk og ýttu á stýripinnann til að breyta
upplýsingum um leiðarmerki, eins og heiti, flokki, slóð, breiddargráðu, lengdargráðu og hæð.
•
Núverandi staðsetning
— til að biðja um og færa sjálfkrafa inn lengdar- og breiddargráðu til að búa til leiðarmerki fyrir
núverandi staðsetningu.
•
Teikn leiðarmerkis
— til þess að breyta tákni leiðarmerkisins. Veldu táknið og ýttu á stýripinnann.
•
Senda
— til að senda leiðarmerkið til samhæfra tækja.
Mismunandi getur verið hvaða valkostir eru í boði.