
Stillingar leiðsögu
Veldu
Valkostir
>
Stillingar
.
Til að breyta því hvaða mælieiningar eru notaðar skaltu velja
Mælikerfi
>
Metrakerfi
eða
Breskt
.
Veldu
Hæðarkvörðun
til að færa inn hæðarákvörðun til að leiðrétta hæðarupplýsingarnar sem berast frá gervitunglunum.