
Staðsetning
Með staðsetningarþjónustunni er hægt að fá upplýsingar frá þjónustuveitum um aðstæður á hverjum stað, til dæmis veður og
umferð, allt eftir því hvar tækið er staðsett (sérþjónusta).
Veldu
Valmynd
>
Verkfæri
>
Staðsetning
.
Staðsetningaraðferð er valin með því að fletta að henni og velja
Valkostir
>
Kveikja
. Til þess að hætta að nota þessa aðferð
velurðu
Valkostir
>
Slökkva
.
Bluetooth
staðsetningaraðferðin gerir þér kleift að nota GPS aukabúnað með Bluetooth til að
staðsetja þig.