
Tölvupóstur
1. Til að breyta tölvupóststillingum velurðu
Valmynd
>
Verkfæri
>
Still.hjálp
>
Tölvupóstur
.
Still.hjálp
finnur þau símafyrirtæki
sem þú getur valið. Ef tækið finnur fleiri en eitt símafyrirtæki skaltu velja eitt þeirra og svo
Í lagi
.
Ef það finnur ekkert símafyrirtæki þarftu að velja
Land/Svæði
og