
Unnið með einkavottorð
Einkavottorð eru vottorð sem eru gefin út fyrir þig.
Til þess að bæta við vottorðum í tækið velurðu vottorðsskrá og
Vista
. Til að fjarlægja valið vottorð velurðu
Valkostir
>
Eyða
.
Til að sannvotta uppruna vottorðs velurðu vottorðið og
Skoða frekari uppl.
. Fingraför eru auðkenni vottorða. Hafðu samband
við þjónustudeild eiganda vottorðsins og biddu um samanburð á fingraförum. Sex stafa lykilorð innihalda leynilyklana sem